Áhættumat

Við gerum kröfu til verktaka um að þeir skili inn mati á hættu áður en verk hefst. Á vef móðurfélagsins okkar, OR, má nálgast eyðublað til að fylla út (á)hættumat.