Ástand strand­sjávar

Umhverfismörk fyrir örverumengun í yfirborðsvatni vegna útivistar skv. reglugerð nr. 796/1999.

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur fylgist sérstaklega með ástandi strandsjávar og tekur sýni samkvæmt áætlun og þróun mála. Einnig hafa Veitur fengið verkfræðistofuna Eflu í lið með sér til frekari sýnatöku. Sýni eru tekin tvisvar í viku, á mánudögum og a fimmtudögum. Niðurstöður rannsóknanna verða birtar hér að neðan en þær liggja yfirleitt fyrir 2-3 sólarhringum eftir að sýni er tekið.

Mælieiningin er Saurkóli/ Saurkokkar (stk/100ml)

Dagsetning03.11.202231.10.202227.10.202220.10.202217.10.202213.10.202210.10.20226.10.20223.10.2022
1. Nauthólsvík10/<10-<10/<1010/<101/0<10/<102/1340/2086/15
2. Skerjafjörður<10/<10-<10/<10<10/<103/210/109/2052/<102/0
3. Ægissíða<10/31-20/52<10/<1012/1363/10420/820150/160500/680
4. Ægissíða - Grásleppuskúrar----8/7-51/31-1200/2100*
5. Sörlaskjól----0/2-60/13-95/26
6. Boðagrandi110<10380/31300/2096/<1069/0200/10120/201100/14049/1
7. Ingólfsgarður30<1015/652/31650/1605/174/10110/29<10/<109/0
8. Suðurkotsvör10/<1078/3331/<1010/<1012/2140<41110/6<10/<1083/16
9. Laugarnes<10/<10150/3486/1031/<109/098<1085/1120/<1043/8
10. Skarfaklettur<10/<10280/5263/1010/<1012/252<1034/820/<1015/1

*Mæling við Grásleppuskúra þann 3.10.22 gæti sýnt hærri gildi vegna fjölda fugla á svæðinu.