Baðherbergið | Veitur

Baðherbergið

Til að fylla baðkar þarf u.þ.b. 100 lítra af hitaveituvatni og 100 lítra af köldu vatni. í Reykjavík kosta 100 lítrar af hitaveituvatni u.þ.b. 14 krónur. Það er u.þ.b. helmingi ódýrara að fara í góða sturtu.

Stundum er bent á að heita vatnið nýtist mun betur ef við förum í sturtu í stað þess að fylla baðkarið. Þegar betur er að gáð kemur í ljós að munurinn er a.m.t. 30 lítrar af hitaveituvatni eða 3-4 krónur í hvert skipti.

Að fara í bað er því ódýr lúxus sem óhætt er að mæla með!

Hollráð

Notum ofnloka með hitaskynjara til að jafna innihitann