Vinnu lokið

Kaldavatnslaust á Eiríksgötu og þrýstingsleysi víða þri. 21. ágúst kl. 09:00-16:00

20. ágúst 2018 - 14:27

Vegna viðgerðar verður kaldavatnslaust á Eiríksgötu 9-35 (oddatölur) og Barónsstíg 65. Einnig Eldhúsi landsspítalans og geðdeild landsspítalans. Búast má við því að þrýstingur lækki víða á Skólavörðuholtinu og nágrenni  þri. 21. ágúst kl. 09:00-16:00. Sjá nánar á korti

Við vörum þig við slysahættu vegna þess að einungis kemur heitt vatn úr blöndunartækjum. Ef þú þarft að sturta niður úr salerninu geturðu notað til þess heita vatnið. Gættu þess þó að það sé ekki alveg sjóðheitt því það getur sprengt postulín.

Þurfirðu neysluvatn meðan á kaldavatnsleysinu stendur, geturðu notað vatn úr heita krananum og kælt það. Brennisteinninn í vatninu getur valdið sumum óþægindum en er skaðlaus.

Starfsfólk Veitna biðst velvirðingar á óþægindum vegna þessa.

Vinna ekki hafin

Rafmagnslaust á Vitastíg og Skúlagötu mið. 22. ágúst kl. 00:04-07:00

20. ágúst 2018 - 13:21

Vegna breytinga á dreifistöð verður rafmagnslaust á Vitastíg og Skúlagötu að hluta mið. 22. ágúst kl. 00:04-07:00. Sjá nánar á korti 

Við bendum þér á að slökkva á þeim rafmagnstækjum, sem ekki slökkva á sér sjálf og geta valdið tjóni þegar rafmagn kemur á að nýju. Það á sérstaklega við um eldavélar, mínútugrill og fleiri hitunartæki. Eins ráðleggjum við þér að slökkva á viðkvæmum tækjum á borð við sjónvörp.

Gættu þess að hafa kæli- og frystiskápa ekki opna lengur en þörf krefur.

Starfsfólk Veitna biðst velvirðingar á óþægindum vegna þessa.

Vinna ekki hafin

Rafmagnslaust í Skipholti, Bólstaðarhlíð og Háteigsvegi fim. 23. ágúst kl. 01:00-06:00

20. ágúst 2018 - 12:55

Vegna viðgerðar verður rafmagnslaust í Skipholti 43-55 og 70, Bólstaðarhlíð 64-68 og Háteigsvegi 47 og 58.  fim. 23. ágúst kl. 01:00-06:00. Sjá nánar á korti

Við bendum þér á að slökkva á þeim rafmagnstækjum, sem ekki slökkva á sér sjálf og geta valdið tjóni þegar rafmagn kemur á að nýju. Það á sérstaklega við um eldavélar, mínútugrill og fleiri hitunartæki. Eins ráðleggjum við þér að slökkva á viðkvæmum tækjum á borð við sjónvörp.

Gættu þess að hafa kæli- og frystiskápa ekki opna lengur en þörf krefur.

Starfsfólk Veitna biðst velvirðingar á óþægindum vegna þessa.

Vinnu lokið

Heitavatnslaust á Suðurlandsbraut 24, 26, 28, 30, 32 og 34 mán. 20. ágúst kl. 09:00-17:00

19. ágúst 2018 - 19:38

Vegna viðgerðar verður Heitavatnslaust á Suðurlandsbraut 24, 26, 28, 30, 32 og 34 mán. 20. ágúst kl. 09:00-17:00. Sjá nánar á korti.

Fólki er bent á að hafa skrúfað fyrir alla heitavatnskrana til að draga úr hættu á slysi eða tjóni þegar vatnið kemst á að nýju. Í kuldatíð er ráðlegt að hafa glugga lokaða og útidyr ekki opnar lengur en þörf krefur til að koma í veg fyrir að það kólni.

Starfsfólk Veitna biðst velvirðingar á óþægindum vegna þessa.

Vinnu lokið

Heitavatnslaust í Árbæ lau. 18. ágúst kl. 04:00

18. ágúst 2018 - 04:06

Uppfært kl 06:40  Enn er unnið að viðgerð, notendur get fundið fyrir minni þrýsting en venjulega þó svo að búið sé að hleypa vatni á að mestu leyti.

Uppfært kl 06:00  Byrjað er að hleypa aftur á vatni, einhvern tíma getur tekið að ná upp þrýsting á ný.

Vegna bilunar í dælustöð er heitavatsnlaust í árbæ á meðan viðgerð stendur yfir.

Fólki er bent á að hafa skrúfað fyrir alla heitavatnskrana til að draga úr hættu á slysi eða tjóni þegar vatnið kemst á að nýju. Í kuldatíð er ráðlegt að hafa glugga lokaða og útidyr ekki opnar lengur en þörf krefur til að koma í veg fyrir að það kólni.

Starfsfólk Veitna biðst velvirðingar á óþægindum vegna þessa.

Vinnu lokið

Kaldavatnslaust Aðallandi, Akralandi og Álandi. fim. 16. ágúst kl. 10:00-15:00

16. ágúst 2018 - 10:00

Vegna endurnýjunar á stofnlögnum er kaldavatnslaust Aðallandi, Akralandi og Álandi í Reykjavík  fim. 16. ágúst kl. 10:00-15:00. Sjá nánar á korti .

Við vörum þig við slysahættu vegna þess að einungis kemur heitt vatn úr blöndunartækjum. Ef þú þarft að sturta niður úr salerninu geturðu notað til þess heita vatnið. Gættu þess þó að það sé ekki alveg sjóðheitt því það getur sprengt postulín.

Þurfirðu neysluvatn meðan á kaldavatnsleysinu stendur, geturðu notað vatn úr heita krananum og kælt það. Brennisteinninn í vatninu getur valdið sumum óþægindum en er skaðlaus.

Starfsfólk Veitna biðst velvirðingar á óþægindum vegna þessa.

Vinnu lokið

Heitavatnslaust Hallarmúla og Ármúla fim. 16. ágúst kl. 09:00-15:00

16. ágúst 2018 - 08:15

Vegna viðgerðar verður heitavatnslaust í Hallarmúla 1 og Ármúla 2,2A og 2B  fim. 16. ágúst kl. 09:00-15:00. Sjá nánar á korti .

Fólki er bent á að hafa skrúfað fyrir alla heitavatnskrana til að draga úr hættu á slysi eða tjóni þegar vatnið kemst á að nýju. Í kuldatíð er ráðlegt að hafa glugga lokaða og útidyr ekki opnar lengur en þörf krefur til að koma í veg fyrir að það kólni.

Starfsfólk Veitna biðst velvirðingar á óþægindum vegna þessa.