Frá vatnsöflunarstöðum rennur vatn í dælustöðvar og miðlunartanka. Frá dælustöðvum og tönkum annað hvort rennur vatnið eða því er dælt í brunahana og á heimili.
Hendum fitu, smjöri og sósum í ruslið – ekki í vaskinn