Efnasamsetning neysluvatns | Veitur

Efnasamsetning neysluvatns

Hvað er í vatninu?

Á hverju ári eru sýni tekin á vegum heilbrigðiseftirlits úr öllum vatnsveitum okkar til öruverugreiningar og ræðst fjöldi sýna af neysluvatnsreglugerð nr. 536/2001. Einnig eru tekin sýni til heildarefnagreiningar.

Efnasamsetning neysluvatns í Reykjavík er birt í umhverfisskýrslu OR í viðauka 8.

Efnasamsetning neysluvatns á Vesturlandi er birt í umhverfisskýrslu OR í viðauka 9.

 

Vottorð um gæði neysluvatns má finna í útgefnu efni.

 

image name

Hollráð

Að fara í sturtu kostar 6-12 krónur og að fylla baðkarið kostar 12-18 krónur