Framkvæmdir á okkar vegum

Kynntu þér framkvæmdir okkar og mögulegt rask sem þær kunna að valda.

„Bara piss, kúk og klósettpappír í klósettið“

Samvinnuverkefni Umhverfisstofnunar og Samorku.

 

Drögum úr rusli í fráveitu og þar með álagi á umhverfið okkar

Háhitadjúpdæla stórt framfaraskref í nýtingu jarðvarma

15. January 2021 - 12:47

Undanfarna mánuði hefur notkun háhitadjúpdælu í hitaveituborholu verið prófuð í Hveragerði. Er það í fyrsta skipti í heiminum sem slík dæla er notuð í svo heitum jarðhitavökva en búnaðurinn hefur verið þróaður og notaður í olíugeiranum. Hingað til hefur jarðhitavatni að 130°C verið

Hrefna nýr forstöðumaður hitaveitu hjá Veitum

13. January 2021 - 12:21

Hrefna Hallgrímsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður hitaveitu hjá Veitum en fyrirtækið er umfangsmest á því sviði hér á landi.  Hrefna útskrifaðist með M.Sc í vélaverkfræði frá Háskóla Reykjavíkur árið 2013 og hefur starfað hjá Elkem Ísland síðustu 12 ár sem framkvæmdastjóri og

More news