Það er óþarfi að kynda allan heiminn!
21. February 2019 - 16:28
Í gær settu Veitur nýja auglýsingaherferð í loftið sem ætlað er að minna fólk á að fara vel með heita vatnið. Herferðin kallast "Það er óþarfi að kynda allan heiminn" og Í henni er sýnt á myndrænan hátt hvernig varmi tapast úr híbýlum okkar eftir ýmsum leiðum. Mikilvægt er að nýta