Sumarstörf

Framtíðin er snjöll – viltu vinna með framsæknu fyrirtæki í sumar?

Við leitum að jákvæðu og framtakssömu starfsfólki sem öðlast hagnýta reynslu af því að vinna með fagfólki á fjölbreyttum vinnustað.

Veitur er lifandi vinnustaður sem leitast við að vera í fremstu röð hvað snertir öryggi, vinnuumhverfi og samræmingu vinnu og fjölskylduábyrgðar.

Við tökum jafnréttið alvarlega

 • Við viljum sem fjölbreyttastan hóp starfsfólks og hvetjum jafnt stelpur sem stráka til að sækja um.
 • Við val á starfsfólki er tekið mið af hæfni, reynslu og umsögnum þannig að vandlega útfyllt umsókn skipir máli.

Umsóknarfrestur er liðinn fyrir öll störf nema garðyrkju og flokksstjórn garðyrkju.

Hægt að senda inn fyrirspurnir á netfangið starf@veitur.is.

Við bjóðum störf við:

 • Flokkstjórn garðyrkju
 • Garðyrkju
 • GPS mælingar
 • LIDAR gögn og landupplýsingar
 • Svæðisstjórn á höfuðborgarsvæðinu
 • Tækniteiknun og landupplýsingakerfi
 • Verkstæði og vélfræði
 • Verk-/tæknifræðinema í Fráveitu
 • Verk-/tæknifræðinema í Hitaveitu
 • Verk-/tæknifræðinema í Rafveitu
 • Verk-/tæknifræðinema í Vatnsveitu
 • Vinnuflokka Vatns, Raf- og Fráveitu á Akranesi
 • Vinnuflokka Vatns, Raf- og Fráveitu í Hveragerði
framtidin_cover_480_px.png