Structure

Inga Dóra Hrólfsdóttir

Inga Dóra Hrólfsdóttir, director, graduated in 1993 as a Civil Engineer from the University of Iceland and has a master's degree from Chalmers Tekniska Högskola in Sweden.  She started working for Reykjavik District Heating, OR‘s predecessor, in 1996. Before taking on the managing role for the utilities, Inga Dóra led departments within OR regarding geographical information systems, constructions and technology.

Ragnheiður Hrefna Magnúsdóttir

Ragnheiður Hrefna Magnúsdóttir
forstöðumaður, er með mastersgráðu í vélaverkfræði frá Álaborgarháskóla í Danmörku.
Hún hóf störf hjá Veitum vorið 2018 og hefur áður starfað hjá Marel, Hugsmiðjunni og Símanum. 

Construction
Verklegar framkvæmdir, verktakaumsjón, verkstæði og umsjón lóða.

Hans Liljendal Karlsson

Hans Liljendal Karlsson
holds a B.Sc. degree in Software Engineering from Ingeniørhøjskolen in Copenhagen.
Before he was appointed director of the Control Room he was a control system expert at Veitur.

Systems
Stjórnstöðvar, þróun og rekstur stjórn- og snjallkerfa, aðgerðastýring, svæðisstjórar, scheduling, landupplýsingar og snjallmælar.

Inga Lind Valsdóttir

Inga Lind Valsdóttir
forstöðumaður, er með B.Sc. gráðu í umhverfis- og byggingarverkfræði frá Háskóla Íslands og stundaði meistaranám í sömu grein við Chalmers Tekniska Högskola í Svíþjóð. Hún var áður teymisstjóri verkefnastjóra.

Technological development
Verkefnastýring, hönnun, verkumsjón, fageftirlit, verkefnaskrá framkvæmdaverkefna, tengsl við sveitarfélög og umsjón fasteigna.

Harpa Þ. Böðvarsdóttir

Harpa Þuríður Böðvarsdóttir,
forstöðumaður, lauk BA prófi í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands árið 2000 og meistaragráðu í stjórnun og stefnumótun frá sama skóla 2004. Þá lauk hún meistaranámi í fjármálum fyrirtækja frá HR 2017.

Policy
Markmið, mælikvarðar, stefnuáætlanir, yfirsýn og stýring umbóta- og stefnuverkefna, tengiliður við móðurfélag, samræming og umsjón sameiginlegra mála, nýsköpun.

Hafliði Jón Sigurðsson

Hafliði Jón Sigurðsson 
holds a M.Sc. degree in mechanical and industrial engineering from the University of Iceland. He previously worked at Rhino Aviation where he was VP of marketing and sales.
 

Heating
Framtíðarsýn, afkoma og arðsemi, nýsköpun og þróun, auðlindir, markmið, stefna og áætlanir starfsleyfi, lög og reglur, viðskiptavinir og markaðsmál miðils, verðskrá og tjón og áhætta.

Guðbjörg Sæunn Friðriksdóttir

Guðbjörg Sæunn Friðriksdóttir
forstöðumaður, útskrifaðist með BS próf í rekstrarverkfræði frá Háskólanum í Reykjavík árið 2010 og með M.Sc próf í iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands árið 2012. Frá því hún lauk námi hefur hún starfað hjá Össuri.

Wastewater
Framtíðarsýn, afkoma og arðsemi, nýsköpun og þróun, viðtaki, markmið, stefna og áætlanir, starfsleyfi, lög og reglur, viðskiptavinir og markaðsmál miðils og verðskrá.

johannes_thorleiksson_140_px.jpg

Jóhannes Þorleiksson, 
head of Electricity.
 

 

 

Electricity
Framtíðarsýn, afkoma og arðsemi, nýsköpun og þróun, markmið, stefna og áætlanir, starfsleyfi, lög og reglur, viðskiptavinir og markaðsmál miðils, verðskrá, tjón og áhætta og R.Ö.S.K.

Arndís Ósk Ólafsdóttir

Arndís Ósk Ólafsdóttir
forstöðumaður, lauk BS próf í umhverfis og byggingarverkfræði frá Háskóla Íslands 2004 og meistaragráðu í Water Resource Engineering frá Heriot Watt University í Edinborg 2006. Frá 2017 hefur hún verið tæknistjóri vatnsveitu.

Water
Framtíðarsýn, afkoma og arðsemi, nýsköpun og þróun, auðlindir, markmið, stefna og áætlanir, starfsleyfi, lög og reglur, viðskiptavinir og markaðsmál miðils, verðskrá, tjón og áhætta og sjó- og gasveita.

Veitur's Structure

Skipulag Veitna