Ertu í framkvæmdum? | Veitur

Ertu í framkvæmdum?

tenging við dreifikerfi forsíða 780 2

Okkur þykir mikilvægt að vera í góðu sambandi við þá sem standa í framkvæmdum, hvort sem verið er að byggja hús, sinna viðhaldi eða grafa ofan í jörðina.

Á þessum síðum má finna upplýsingar fyrir húsbyggjendur um tengingar við hitaveitu-, rafveitu-, vatnsveitu- og fráveitukerfi okkar.

Algengasta orsök bilana í dreifikerfinu er sú að verktakar við jarðvegsframkvæmdir grafa í sundur rafstrengi eða vatnsæðar. Því er afar mikilvægt að fá hjá okkur teikningar af legu lagna áður en framkvæmdir hefjast. Með réttum vinnubrögðum má koma í veg fyrir tjón og óþægindi fyrir notendur.

Hollráð

Kostnaður við að reka heitan pott hitaðan með rafmagni er u.þ.b. fimm sinnum meiri en ef notað er hitaveituvatn