Faglegar ráðningar | Veitur

Faglegar ráðningar

s_thjonusta_2.jpg
  • Ráðningar byggja á faglegu ráðningaferli þar sem gætt er að jafnræði og hlutleysi og val miðast við reynslu, menntun og hæfni til að takast á við starfið. 
  • Allir sem hefja störf hjá Veitum fá góðar móttökur og fræðslu um starfsemi fyrirtækisins og markvissa starfsþjálfun. 

Hollráð

Slökkvum alveg á sjónvarpstækjum, tölvum og skjáum eftir notkun – ekki setja á „stand-by“