Veitur - Við rekum hita-, raf-, vatns- og fráveitu víða á Suðvesturlandi.

Að lesa af mæli

Hvar finn ég mælinn? Hvernig les ég af? Hvernig skila ég álestri?

Landsnet hækkar flutningsgjald rafmagns

10. ágúst 2017 - 10:21

Þann 1. ágúst síðastliðinn hækkaði flutningsgjaldið sem rafveiturnar í landinu innheimta fyrir Landsnet. Áhrifin hjá viðskiptavinum Veitna nema liðlega 2% á hverja kílóvattstund. Landsnet hækkaði marga gjaldskrárliði sína um 8,5% um mánaðamótin að fenginni heimild Orkustofnunar. Gagnvart

Pylsuvagninn færður vegna framkvæmda við spennistöð

28. júlí 2017 - 13:04

Með þéttingu byggðar fylgir oft mikið rask þar sem gera þarf endurbætur eða færa veitukerfi svo þau þjóni hlutverki sínu sem best. Slíkar framkvæmdir standa nú yfir í miðbæ Reykjavíkur þar sem ný hótelbygging krefst þess að spennistöð í Hafnarstræti sé endurnýjuð og færð um set innan

Sjá allar fréttir
 • Veitur ohf

  Bæjarháls 1
  110 Reykjavík
  Kt. 501213-1870
  Sími: 516 6000

  Veitur á facebook

 • Við veitum þjónustu allan sólarhringinn á Mínum síðum og í síma 516 6000.

  Fyrirspurnum um reikninga er svarað virka daga kl. 8:00-16:00.

  Þú getur líka sent okkur línu hér.

 • Afgreiðslustaðir okkar:

  Bæjarháls 1, Reykjavík
  Opið virka daga kl. 8:00-16:00
  Dalbraut 8, Akranesi
  Opið virka daga kl. 13:00-16:00
  Selvogsbraut 2, Þorlákshöfn
  Opið mán. og mið. kl. 9:00-14:00