Veitur - Við rekum hita-, raf-, vatns- og fráveitu víða á Suðvesturlandi.

Að lesa af mæli

Hvar finn ég mælinn? Hvernig les ég af? Hvernig skila ég álestri?

Nýir spennar í aðveitustöð A1 við Barónsstíg

14. júní 2017 - 10:50

Vegna aukins álags á rafdreifikerfið í miðborginni er unnið að því að auka spennaafl í aðveitustöð A1 við Barónsstíg (við hliðina á Sundhöll Reykjavíkur). Aðveitustöðin er ein af lykil aðveitustöðvum Veitna og þjónar m.a. miðbæjarsvæði Reykjavíkur. Settir verða upp tveir 40 MVA

Prófanir kerfa hafnar í nýrri hreinsistöð skólps á Akranesi

13. júní 2017 - 13:44

Framkvæmdum við nýja hreinsistöð skólps á Akranesi er nú að mestu lokið og byrjað er að hleypa á hana skólpi. Tæknimenn Veitna vinna nú hörðum höndum að prófun kerfa og fínstillingu þeirra með starfsfólki Varma- og vélaverks og Verkfræðistofunnar Eflu. Verið er að keyra saman flókin kerfi

Sjá allar fréttir
 • Veitur ohf

  Bæjarháls 1
  110 Reykjavík
  Kt. 501213-1870
  Sími: 516 6000

  Veitur á facebook

 • Við veitum þjónustu allan sólarhringinn á Mínum síðum og í síma 516 6000.

  Fyrirspurnum um reikninga er svarað virka daga kl. 8:00-16:00.

  Þú getur líka sent okkur línu hér.

 • Afgreiðslustaðir okkar:

  Bæjarháls 1, Reykjavík
  Opið virka daga kl. 8:00-16:00
  Dalbraut 8, Akranesi
  Opið virka daga kl. 13:00-16:00
  Selvogsbraut 2, Þorlákshöfn
  Opið mán. og mið. kl. 9:00-14:00