Fréttir og tilkynningar

Deildartunguhver 24. maí 2021 - 30. september 2021

Birt 03. júní 2021 | Póstnúmer: 320

Verkefnið

Verkið felur í sér endurnýjun safnlagna, yfirfallslagna og fráveitulagna við hitaveitu Veitna við Deildartunguhver í Borgarfirði þar sem heitu vatni er safnað úr Deildartunguhver og leitt að dælustöð.

Tímaáætlun: 24. maí – 31. ágúst 2021

Verkefnastjóri Veitna: Rósa Jakobsdóttir

Verktaki: Spöng ehf

Umsjónarmaður framkvæmdar: Bergsteinn Metúsalemsson