Fréttir og tilkynningar

Klettagarðar 18. október 2021 - 31. desember 2021

Birt 13. október 2021 | Póstnúmer: 104

Verkefnið: Til stendur að endurnýja uþb 200 m kafla af hitaveitu meðfram Klettagörðum, frá hringtorgi Klettagarða/Sundagarða að þverun við Klettagarða 11. 

Tímaáætlun: október til desember 2021

Verkefnastjóri Veitna: Rósa Jakobsdóttir 

Verktaki: ÍAV

Umsjónarmaður framkvæmdar: Haraldur Hallsteinsson