Fréttir og tilkynningar

Suðurgata 01. júlí - 31. maí

Birt 02. júlí 2020 | Póstnúmer: 107

Veitur eru að endurnýja fráveitu, vatnsveitu, heitt vatn og rafmagn í Suðurgötu. Verkefnið er samstarfsverkefni með Reykjavíkurborg sem endurnýjar gönguleiðir meðfram Suðurgötunni.

Framkvæmdirnar fela í sér talsvert rask og hvetjum við alla gangandi vegfarandur til að fylgja vel leiðbeiningum um hjáleiðir. 

Tímaáætlun: Verklok verða 31.05.2021

Fyrsti áfangi: Suðurgata: Hringbraut fram yfir aðalbyggingu HÍ

Annar áfangi: Suðurgata: Frá aðalbyggingu HÍ að Sturlugötu 

Verkefnastjóri Veitna: Hörður