Fréttir og tilkynningar

Vogabyggð 21. júní 2021 - 01. september 2021

Birt 22. júní 2021 | Póstnúmer: 104

Verkefnið: Veitur í samstarfi við Reykjavíkurborg eru að fara í lagnavinnu og gatnagerð í Drómundarvogi suður. Veitur leggja fráveitulagnir á meðan Reykjavíkurborg gerir nýja götu og fer í yfirborðsfrágang á göngustígum.

Vinnusvæði: Drómundarvogur suður frá Vörputorgi á Súðarvogi.

Tímaáætlun: 21.06.2021-01.09.2021

Verkefnastjóri Veitna: Ríkey Huld Magnúsdóttir      

Verktaki: Bjössi ehf.

Umsjónarmaður framkvæmdar: Gautur Þorsteinsson hjá VBV ehf.

 

Um framkvæmdina á vef Reykjavíkurborgar