Framtíðin er snjöll - mótaðu hana með okkur!

Við viljum ráða stjórnendur til að móta framtíðina með okkur.

Stóra stundin er runnin upp

Við leitum að hugmyndaríku og drífandi fólki sem er tilbúið til að taka þátt í nýsköpun og framþróun og móta með okkur snjalla framtíð.

Hvers vegna Veitur?

Það er líf og fjör í vinnunni, starfsemi okkar er fjölbreytt og samfélagslega mikilvæg. Starfsfólk okkar hefur frumkvæði og fær tækifæri til að hrinda hugmyndum sínum í framkvæmd. Okkur er annt um umhverfið, jafnrétti og að koma fram við hvert annað og viðskiptavini af virðingu.

Í boði eru fjórar stjórnunarstöður í framkvæmdastjórn Veitna:

Skipulag Veitna

Skipulag Veitna