Framtíðin er snjöll - mótaðu hana með okkur!

Stóra stundin er runnin upp. Við leitum að hugmyndaríku og drífandi fólki sem er tilbúið til að taka þátt í nýsköpun og framþróun og móta með okkur snjalla framtíð.

  • Forstöðumaður rafveitu 
    Framtíð rafveitu er snjöll og felur í sér að hámarka nýtingu rafdreifikerfanna og vera leiðandi í orkuskiptum í samgöngum.
  • Rekstrarstjóri fráveitu 
    Framtíð fráveitu felur í sér sporlausa fráveitu, blágrænar regnvatnslausnir og fræðslu til almennings.

Hvers vegna Veitur?

Það er líf og fjör í vinnunni, starfsemi okkar er fjölbreytt og samfélagslega mikilvæg. Starfsfólk okkar hefur frumkvæði og fær tækifæri til að hrinda hugmyndum sínum í framkvæmd. Okkur er annt um umhverfið, jafnrétti og að koma fram við hvert annað og viðskiptavini af virðingu.

Skipulag Veitna

Skipulag Veitna