Engin mengun mælist í borholum vatns í Heiðmörk

18. janúar 2018 - 12:13

Staðfestar niðurstöður sýnatöku úr borholum Veitna á vatnstökusvæðinu í Heiðmörk koma vel út. Niðurstöðurnar sýna að eðlilegt ástand á neysluvatni Reykvíkinga. Sýnin voru tekin þann 15. janúar en 2-3 daga tekur að greina sýnin. Sýni eru nú tekin daglega og verður svo áfram næstu daga. Niðurstöður úr sýnatökum.

Niðurstöður sýnatöku 15. janúar 2018:
    Myllulækur og Gvendarbrunnasvæði Vatnsendakriki
Dagsetning sýnatöku Hvernig gerlasýni? V1 V10 V12 V13 VK-1 VK-5
15.1.2018 E.coli 100 ml síun 0 0 0 0 0 0
Gerlafjöldi við 22°C í 1 ml 25 1 0 3 0 0
Kólígerlar í 100 ml síun 0 0 0 0 0 0
               
Viðmiðunarmörk skv. neysluvatnsreglugerð            
RANNSÓKNAÞÁTTUR HÁMARKSGILDI            
Heildargerlafjöldi við 22°C 100/ml            
Kólígerlar 0/100 ml            
Escherichia coli (E. Coli) 0/100 ml