Framkvæmdasvæði á Bæjarhálsi færist til

01. nóvember 2019 - 15:33

Hitaveituframkvæmdunum við Bæjarhálsinn miðar áfram og í næstu viku færist framkvæmdasvæðið austar. Mánudaginn 4. nóvember verður umferð breytt eins og sést á myndinni.

Gert er ráð fyrir að þessi breyting vari fram um miðjan desember en að götustubburinn frá hringtoginu við Tunguháls að Hraunbæ verði opnaður um miðjan nóvember.