Sía eftir ári:
Image alt text

Tvöföldun á raforku­notkun á næstu 20-30 árum

Áætlanir gera ráð fyrir að raforkunotkun á starfsvæði Veitna muni tvöfaldast á næstu 20-30 árum en spáin er byggð á mannfjöldaspám og fyriráætlunum um nýja byggð á höfuðborgarsvæðinu.
Image alt text

Umfangs­mikið viðhald í hreins­i­stöð skólps í Kletta­görðum

Kominn er tími til að endurnýja búnað svo auka megi rekstraröryggi stöðvarinnar. Áætlað er að verkið taki 6-7 vikur og á meðan á því stendur aukast líkur á þvi að hleypa þurfi óhreinsuðu skólpi um neyðarlúgur í sjó.
Image alt text

Viðhaldi lokið í Faxa­skjóli

Starfsemi skólpdælustöðvarinnar í Faxaskjóli er nú komin í eðlilegan farveg en vegna endurnýjunar á yfirfallsdælum þurfti að stöðva starfsemi henna
Image alt text

Veitur hlutu Jafn­væg­is­vogina í ár

76 fyrirtæki hlutu Jafnvægisvogina í ár en í þeim hópi voru Veitur.
Image alt text

Rún nýr samskipta­stjóri Veitna

Stjórn Veitna hefur ráðið Sólrúnu Kristjánsdóttur í starf fram-kvæmdastýru Veitna og tekur hún formlega við starfinu 1. maí næstkomandi.
1 . . .4567

Hvernig getum við aðstoðað þig?