Gildin | Veitur

Gildin

image name

Hagsýni

Segir okkur að hafa ávallt hagkvæmni í huga í störfum okkar þannig að viðskiptavinir fái þjónustu á sanngjörnu verði.

Framsýni

Segir okkur að huga ávallt að þörfum framtíðarinnar, það er ekki tjaldað til einnar nætur í veiturekstri. Ákvarðanir og athafnir dagsins í dag geta haft áhrif á framtíðina.

Heiðarleiki

Segir okkur að gæta þess ávallt að hafa heiðarleika og gagnsæi að leiðarljósi í samskiptum við viðskiptavini og hvert annað.

 

 

 

Hollráð

Hendum fitu, smjöri og sósum í ruslið – ekki í vaskinn