Greining og þekkingarmiðlun | Veitur

Greining og þekkingarmiðlun

s_fundur_4.jpg
  • Framþróun fyrirtækisins er háð því að vera með starfsfólk sem hefur rétta menntun, reynslu og þekkingu og því er lögð áhersla á markvissar greiningar til að tryggja að svo verði til framtíðar. 
  • Lögð er áhersla á að starfsmenn hafi greiðan aðgang að upplýsingum til að sinna starfi sínu vel og að starfsfólk miðli þekkingu sinni til samstarfsmanna. 

Hollráð

Notum ofnloka með hitaskynjara til að jafna innihitann