Heildarstefna Veitna

Starfsemi

Kjarnastarfsemi

Að byggja upp og reka hagkvæm veitukerfi með öryggi, umhverfissjónarmið og langtímaþarfir viðskiptavina og samfélags að leiðarljósi.

Hlutverk

Þróa og byggja upp veitukerfi sem eru grundvöllur lífsgæða.

Framtíðarsýn

Þjónustufyrirtæki sem eykur lífsgæði. 

 

stefnuaherslur-framtidarsyn_icon.png

 

Stefnuáherslur og framtíðarsýn

 

Vel reknir miðlar - Alltaf

 

 

Hringrásarveitur

 • Nægt heitt vatn - Alltaf
 • Hreint vatn - Alltaf
 • Hreinar strendur - Alltaf

 

Heilsa og vellíðan - í forgangi

 • Hættulaust vinnuumhvefi og hönnn mannvirkja
 • Þekking, frmkvæði og skýr forgangsröðun
 • Ein liðsheild

 

Virðisaukandi og trygg þjonusta: Alltaf

 • Aflvaki orkuskipta
 • Snjöll veitukerfi og þjónusta
 • Afhending

Stefnuáherslur fráveitu

Sporlaus fráveita

 • Skólp fari aldrei óhreinsað í sjó
 • Fræðsla til almennings með það að markmiði að óæskileg efni fari ekki í fráveituna
 • Að hreinsun á skólpi tryggi að óæskileg efni berist ekki í viðtaka
 • Flutningur ofanvatns lágmarkaður, t.d. blágrænar ofanvatnslausnir
 • Ofanvatni skilað án mengandi efna

Möguleikar fullnýttir

 • Fráveitan virkjuð – virkja alla orku sem skapast í kerfinu
 • Verðmæti sköpuð úr úrgangi fráveitu

Framtíðarsýn fráveitu

Hreinar strendur - alltaf

Framtíðarsýn hitaveitu

Nægt heitt vatn - alltaf

Stefnuáherslur hitaveitu

Auðlindir alltaf til reiðu

 • Sjálfbær nýting auðlinda
 • Tryggur forði til framtíðar
 • Trygg jarðhitaréttindi til framtíðar
 • Varma ekki sleppt út í umhverfið með neikvæðum umhverfisáhrifum

Ábyrg nýting náttúrugæða

 • Nýta varmann til fulls
 • Rafmagn framleitt í pípunum
 • Lágmarka orkunotkun kerfa
 • Bakvatni ekki veitt í skólphluta fráveitu
 • Bakvatni dælt aftur niður í jarðhitakerfin þegar við á

Öryggi - alltaf

 • Aldrei sé unnið við heitt vatn undir þrýstingi eða fólk varið gegn bruna með öllum tiltækum ráðum

Stefnuáherslur vatnsveitu

Vatnsvernd ofar öllu

 • Sjálfbær nýting auðlindar
 • Í fararbroddi í vatnsverndarmálum
 • Öryggi vatnsverndarsvæða ávallt tryggt
 • Tryggur forði til framtíðar
 • Trygg vatnsöflunarréttindi til framtíðar

Öruggt og hagkvæmt dreifikerfi

 • Lágmarka sóun
 • Dreifa ávallt hreinu heilnæmu vatni

Framtíðarsýn vatnsveitu

Hreint vatn - alltaf

Framtíðarsýn rafmagnsveitu

Trygg afhending - alltaf

Stefnuáherslur rafmagns

Dreifikerfið alltaf til reiðu

 • Hámörkun í nýtingu rafdreifikerfis
 • Álagsstýra til að besta nýtingu rafdreifikerfisins
 • Að rafdreifikerfið sé tilbúið að taka við framleiðslu notenda

Öryggi - alltaf

 • Aldrei sé unnið við rafbúnað undir spennu eða fólk varið gegn spennu með öllum tiltækum ráðum

Aflvaki orkuskipta

 • Veitur séu leiðandi í orkuskiptum í samgöngum og mikilvægi Veitna öllum ljóst í því sambandi
 • Boðið upp á orkuskipta- og ráðgjafaþjónustu
 • Dreifikerfi rafmagns ráði alltaf við orkuskipti í samgöngum
 • Alltaf hægt að fæða alla rafbíla