Um hitaveituna | Veitur

Um hitaveituna

Veitur reka fjölda hitaveitna á höfuðborgarsvæðinu og Suður- og Vesturlandi. Hitaveitur með sérleyfi eru í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði, Garðabæ, Akranesi, Borgarbyggð, Stykkishólmi, Hveragerði, Þorlákshöfn, Hvolsvelli, Hellu og í dreifbýli Rangárveitu. Við rekum einnig sjö hitaveitur utan sérleyfis á Suður- og Vesturlandi;  Austurveitu í Ölfusi, Grímsnesveitu, Hlíðaveitu, Munaðarnesveitu, Norðurárdalsveitu, Rangárveitu og Skorradalsveitu.

Útgefið efni, skýrslur og fleira fróðlegt um heitt vatn má nálgast hér.

Verðskrá fyrir heitt vatn.

Hollráð um heitt vatn.

Uppruni heita vatnsins og flutningur til notenda.

Hollráð

90% af heita vatninu sem notað er á dæmigerðu heimili fer í húshitun