Hleðsluaðferðir

Aðferð 1

Tenging við hefðbundna 16A tengla. Þessi aðferð hentar fyrir létt rafknúin farartæki eins og reiðhjól og bifhjól.

Aðferð 1 - Hefðbundinn 16A tengill

 

Aðferð 2

Tenging við sérhæfða 16-32A tengla sem gerðir eru fyrir stöðugt álag. Oftast notast við leiðslu sem fylgir bílnum.

Aðferð 2 - Sérhæfður 16-32A tengill

 

Aðferð 3

Tenging við sérhæfðan hleðslubúnað 16-32A. Oftast er notast við leiðslu áfastri hleðslubúnaðinum sem tengist bílnum.

Aðferð 3 - Sérhæfður 16-32A hleðslubúnaður

 

Aðferð 4

Hraðhleðsla frá sérhæfðri hraðhleðslustöð. Notast er við leiðslu áfastri hleðslustöðinni sem tengist bílnum.

Aðferð 4 - Sérhæfð hraðhleðslustöð