Lykiláherslur í mannauðsmálum

Veitur leggja áherslu á að beita markvissri mannauðsstjórnun til að starfsfólk fyrirtækisins nýtist sem best. Starfsfólki eru skapaðar aðstæður til að samræma kröfur starfs- og fjölskylduábyrgðar eins og kostur er. Við tryggjum að starfsfólk njóti jafnréttis. Mannauðsstefna Veitna byggir á gildum og heildarstefnu Veitna.

Lesa mannauðsstefnu Veitna