Mannauðsstefna

Mannauðsstefna Veitna

  • Hjá Veitum starfar hæft og ánægt starfsfólk sem hefur metnað og burði til að sinna þeim verkefnum sem starfsemi fyrirtækisins kallar á
  • Veitur eru eftirsóknarverður vinnustaður þar sem fagleg þekking og þjónustuvilji fer saman og aðbúnaður og kjör eru samkeppnishæf
  • Veitur tryggja að starfsfólk njóti jafnréttis
  • Veitur leggja áherslu á að beita markvissri mannauðsstjórnun til að mannauður fyrirtækisins nýtist sem best
  • Mannauðsstefnan byggir á gildum og heildarstefnu Veitna og er sett fram til samræmis við eigendastefnu samstæðu OR

Lykiláherslur mannauðsmála