Menningin | Veitur

Menningin

Við erum meðvituð um mikilvægi þess að starfsfólk okkar sé ánægt í starfi. Þess vegna er starfsánægja einn af lykilmælikvörðum okkar.

s_skrifstofa-4.jpg

„Ég hefði ekki verið hér öll þessi ár ef mér líkaði ekki hér."

"Hjá Veitum einkennist starfsandinn af samheldni, samvinnu, trausti, virðingu og jafnræði."

„Það er borin virðing fyrir manni og störfum hvers og eins.“

"Starfsfólk finnur að það nýtur trausts til að skila góðu verki og að það hafi áhrif og fái tækifæri til að þróast sem fagmenn."

„Hlutir ganga mun hraðar fyrir sig, mun meiri metnaður en ég hélt.“

Félagslíf

Hjá Veitum er fjölbreytt félagslíf. Starfsmenn Veitna tilheyra STOR, starfsmannafélagi OR.

f_motor.jpg

Vélhjólaklúbbinn MótOR

STOR, heldur utan um ýmiss konar klúbba:

 • Vélhjólaklúbbinn MótOR
 • Fótboltaklúbbinn ORkuboltann
 • Golfklúbbinn SKOR
 • Hannyrðaklúbbinn SPOR
 • X-fit hópinn ON or OFF
 • Hlaupahópinn Hring
f_orkuvision.jpg

Orkuvision

Dæmi um árvissa viðburði STOR:

 • Fjölskylduferð í Þórsmörk
 • Árshátíð
 • Páskabingó
 • Fjölskyldudögurð
 • Söngkeppnina Orkuvision 
 • Jólabingó, kransagerð, jólahlaðborð, jólatrjáaferð og ball

STOR starfrækir fjölmörg orlofshús víðs vegar um landið. Félagsmönnum STOR gefst einnig kostur á að leigja félagsheimilið í Elliðaárdal gegn hóflegu gjaldi.

f_arshatid.jpg

Frá árshátíð

Veitur eru með skemmtinefnd sem skipuleggur viðburði fyrir starfsmenn s.s.:

 • Þorrablót
 • Ljósmyndasamkeppni
 • "Hjólað í vinnuna"
 • Ársfund; dag út úr bænum með gleði, skemmtun og góðum mat  
 • Einnig skipuleggur hver eining 1-2 viðburði á ári þar sem nánustu vinnufélagar gera sér glaðan dag
image name

Þórsmerkurferð

image name

Jólakransagerð

Hollráð

Að fara í sturtu kostar 6-12 krónur og að fylla baðkarið kostar 12-18 krónur