Notendaskipti - Flutningstilkynning

Ef þú ert að flytja búferlum eða vilt að nýr notandi taki við sem greiðandi af ákveðnum mælum er mikilvægt að tilkynna okkur það á réttum tímapunkti. Hér eru upplýsingar um hvað ber að hafa í huga við notendaskipti. Vinsamlega fyllið út skráningarformið hér að neðan.

ATHUGIÐ! Starfsfólk Veitna les ekki af mælum hjá viðskiptavinum meðan neyðarstig ríkir vegna COVID-19 veirunnar.

Að tilkynna flutning (notendaskipti) - leiðbeiningar