Konsultanci i projektanci
Po islandzku.
Við lærum af reynslunni og uppfærum reglulega hönnunarleiðbeiningar okkar, verklýsingar og fleiri gögn. Við óskum eftir því að ráðgjafar sem vinna fyrir okkur noti ávallt nýjustu útgáfu þessara gagna sem er hægt að nálgast hér á síðunni.
Hönnunarleiðbeiningar
Hér er nýjasta útgáfa af hönnunarleiðbeiningum Veitna:
Teikningahaus
Sérteikningar
Verklýsingar
Hér er nýjasta útgáfa af verklýsingum Veitna og tilboðsskrá:
Í samstarfsverkefnum þegar Veitur eru ekki aðalverkkaupi skal eftirfarandi köflum úr útboðslýsingu Veitna bætt við útboðsgögn verks:
- 1.1.2 og 1.8.1 - Skiladagar einstakra verkáfanga og tafabætur
- 1.1.7.4 - Kröfur til fag- og tækniþekkingar stjórnenda og starfsmanna
- 1.1.9.2 - Aðföng sem verkkaupi leggur til
- 1.4.1 - Öryggismál og vinnustaður
- 1.6 - Umhverfismál
Þessa kafla má nálgast í LAF-030 - Samræmdar útboðslýsingar hér að neðan:
Fylgiskjöl útboðsgagna
Á útboðsvef OR samstæðunnar er að finna fylgiskjöl útboðsgagna.
Umsjónarmenn
Hér eru gagnleg skjöl fyrir umsjónarmenn: