Rafbílar

Ert þú komin(n) á rafbíl eða ertu að spá í að fá þér rafbíl?

Það er margt sem þarf að hafa í huga. Meðal annars hvernig haga eigi hleðslu heima, öryggisþættir, skýringar á hugtökum og hlekki á vefsíður með ítarefni og söluaðila hleðslulausna.

Veitur bjóða ekki upp á hleðslulausnir né uppsetningar á þeim en við veitum ráðgjöf um hvort unnt sé að tengja hleðslustöðvar við dreifikerfið og að hverju þarf að huga þegar kemur að notkun á rafbíl og hleðslu þeirra.

Gangi þér vel að skipta í nýjan orkugjafa í samgöngum.

Hvernig getum við aðstoðað þig?