Sérbýli

  • Einbýlishús hafa sérstaka rafmagnsheimtaug og oftast hver eining par- og raðhúsa. Minnstu rafmagnsheimtaugar eru 1x63A (14kW).
     
  • Húseigendur geta í flestum tilfellum fengið rafmagnsheimtaug breytt úr 1x63A í 3x50A ef þörf er á. 3x50A samsvara 34kW á 400V kerfi en 20kW á 230V kerfi (takmörkuð svæði).
     
  • Hleðsla rafbíla við sérbýli ætti því ekki að vera vandamál.