Snjall­mælar

Álestur af orkumælum heyrir brátt sögunni til. Við skiptum orkumælum út fyrir nýja snjallmæla.

Nýir snjall­mælar taka við!

Snjall­mæl­arnir mæla orku­notkun (raf­magn og heitt vatn) með reglu­legu milli­bili og senda upplýs­ing­arnar sjálf­krafa til Veitna. Mælarnir geta einnig greint bilanir og ástand kerf­is­ins.

Ferlið í hnotskurn

Svona fara mælaskiptin fram

Við látum þig vita

Við gerum þér viðvart með bæklingi og tölvupósti þegar að kemur að mælaskiptum í þínu hverfi.

Þú samþykkir tímabókun

Við sendum þér upplýsingar um úthlutaðan tíma sem þú samþykkir.

Mælaskipti

Fulltrúar okkar heimsækja þig og skipta um mælinn. Mælaskiptin taka u.þ.b. 30 mínútur.
Hér sérðu hvernig heimsóknin gengur fyrir sig. Við stöldrum stutt við svo þú þarft ekki að bjóða okkur í kaffi.

Hér sérðu hvernig heimsóknin gengur fyrir sig. Við stöldrum stutt við svo þú þarft ekki að bjóða okkur í kaffi.

Spurt og svarað

Nýjir tímar, ný tækni

Hvenær færð þú snjallmæla?

Hvernig getum við aðstoðað þig?