Mælaskipti
Af hverju er verið að skipta um mæla?
Mælar hafa ákveðin löggildingartíma sem fer eftir gerð mælis. Á síðasta löggildingarári er gerð úrtaksprófun og niðurstaða þeirra prófunar segir til um hvort skipta skuli mælunum út.
Veitufyrirtæki þurfa fara eftir Neytendalögum 1061/2008 og 1062/2008 um hvernig mælasöfnum og úrtaksprófun er háttað.
Yfirlit um gildistíma löggildingar:
Gerð mælitækis | Fyrsta tímabil (ár) | Gildistími löggildingar (ár) |
Raforkumælir, vélrænn | 16 | 4 |
Raforkumælir, rafrænn | 8 | 8 |
Vatnsmælir, kalt vatn, neðra rennslissvið | 9 | 5 |
Vatnsmælir, kalt vatn, efra rennslissvið | 7 | 5 |
Vatnsmælir, heitt vatn, vélrænn | 5 | 5 |
Vatnsmælir, rafrænn | 12 | 5 |