Starfsmannastefna | Veitur

Starfsmannastefna

Starfsmannastefna Veitna

  • Hjá Veitum starfar hæft og ánægt starfsfólk sem hefur metnað og burði til að sinna þeim verkefnum sem starfsemi fyrirtækisins kallar á
  • Veitur eru eftirsóknarverður vinnustaður þar sem fagleg þekking og þjónustuvilji fer saman og aðbúnaður og kjör eru samkeppnishæf
  • Veitur tryggja að starfsmenn njóti jafnréttis
  • Veitur leggja áherslu á að beita markvissri starfsmannastjórnun til að mannauður fyrirtækisins nýtist sem best

​Lykiláherslur í starfsmannamálum eru:

image name

Hollráð

Kostnaður við að reka heitan pott hitaðan með rafmagni er u.þ.b. fimm sinnum meiri en ef notað er hitaveituvatn