Svona erum við | Veitur

Svona erum við

s_verkstaedi_4.jpg

Þróun iðn- og tæknigreina er okkur hjartans mál

Mars 2017

Við meinum það þegar við segjum að þróun iðn- og tæknigreina sé okkur hjartans mál, sérstaklega hvað varðar þáttöku kvenna. 

Vorið 2017 munu alls níu iðnnemar hefja störf hjá OR samstæðunni; 5 konur og 4 karlar. Af þeim munu tveir vélvirkjar og tveir rafvirkjanemar fá starfsnám undir handleiðslu hjá Veitum; 2 konur og 2 karlar.

eldvarnanamskeid_1.jpg

"Fræðslufebrúar"

Mars 2017

Við leggjum mikla áherslu á að starfsfólk okkar fái tækifæri til að vaxa og þroskast í starfi. Sem dæmi voru haldin yfir 20 námskeið í “Fræðslufebrúar” Veitna þar sem hefðbundin vinna var sett til hliðar um stund og vöxtur, þroski og góð samvera sett í algeran forgang.

Á myndinni má sjá starfsfólk Veitna á eldvarnarnámskeiði í "Fræðslufebrúar".

Hollráð

Kostnaður við að reka heitan pott hitaðan með rafmagni er u.þ.b. fimm sinnum meiri en ef notað er hitaveituvatn