Fréttir og tilkynningar

Heitavatnslaust á Skálholtsbraut og Hjallabraut í Þorlákshöfn

13. júní 2018 - 09:22

Lokun er á heitu vatni vegna tengingar á heitavatns-heimæðar á Skálholtsbraut og Hjallabraut í Þorlákshöfn frá 10:00 - 11:30 í dag þann 13.06.2018.