Fréttir og tilkynningar

Kaldavatnslaust hjá Vatnsveitu Kópavogs sun. 10. febrúar kl. 20:00

10. febrúar 2019 - 21:11

Vegna bilunar er Kaldavatnslaust hjá Vatnsveitu Kópavogs, Þessi bilun er ekki á vegum veitna og höfum við því miður ekki frekari upplýsingar.  Neyðarnúmer Vatnsveitu Kópavogs er 8402690

Við vörum þig við slysahættu vegna þess að einungis kemur heitt vatn úr blöndunartækjum. Ef þú þarft að sturta niður úr salerninu geturðu notað til þess heita vatnið. Gættu þess þó að það sé ekki alveg sjóðheitt því það getur sprengt postulín.