Fréttir og tilkynningar

Rafmagnslaust í Karfavogi. fös. 04. janúar kl. 14:10-16:00

04. janúar 2019 - 14:19

Uppfært kl.15:35 - nú ættu allir notendur að vera komnir með rafmagn aftur.

Vegna bilunar er rafmagnslaust í Karfavogi 14-42 og  11-29 fös. 04. janúar kl. 14:10-17:00. Unnið er að viðgerð.

Við bendum þér á að slökkva á þeim rafmagnstækjum, sem ekki slökkva á sér sjálf og geta valdið tjóni þegar rafmagn kemur á að nýju. Það á sérstaklega við um eldavélar, mínútugrill og fleiri hitunartæki. Eins ráðleggjum við þér að slökkva á viðkvæmum tækjum á borð við sjónvörp.

Gættu þess að hafa kæli- og frystiskápa ekki opna lengur en þörf krefur.

Starfsfólk Veitna biðst velvirðingar á óþægindum vegna þessa.