Fréttir og tilkynningar

Þrýstingsleysi á heitu vatni mán. 18. maí kl. 13:30-15:30

18. maí 2020 - 12:59

Vegna vinnu við Bolholts dælustöð er hugsanlegt að þrýstingur á heitu vatni muni lækka tímabundið í póstnúmerum 101, 103, 104 og 105.    mán. 18. maí kl. 13:30-15:30. 

Starfsfólk Veitna biðst velvirðingar á óþægindum vegna þessa.