Vatnsnotkun í atvinnulífinu | Veitur

Vatnsnotkun í atvinnulífinu

Um helmingur þess vatns sem Veitur dreifa er nýtt í atvinnurekstri. Notkunin er fjölbreytt eftir starfsemi fyrirtækja eins og dæmin sýna í myndbandinu hér að neðan.

Vatn í atvinnurekstri

Hollráð

Látum frosin matvæli þiðna í ísskápnum – þá þarf minni orku til að knýja ísskápinn á meðan