Um vatnsveituna

Við dreifum vatni í Reykjavík, á Álftanesi, í Stykkishólmi, í Grundarfirði, á Bifröst, í Munaðarnesi, í Reykholti, á Kleppjárnsreykjum, á Hvanneyri, í Borgarnesi, á Akranesi og nágrenni og í Úthlíð. Einnig selja Veitur Mosfellsbæ og Seltjarnarnesi vatn í heildsölu.

Við öflum neysluvatns í Heiðmörk (Gvendarbrunnum, Myllulæk og Vatnsendakrikum), Berjadal við Akrafjall, Seleyri norðan Hafnarfjalls, Grábrókarhrauni, Svelgsárhrauni, Grund, Fossamelum, Steindórsstöðum og Bjarnarfelli.

Hollráð um kalt vatn.

Verðskrá fyrir kalt vatn.

Útgefið efni, skýrslur og fleira fróðlegt um kalt vatn.

Vatnsveita á höfuðborgarsvæðinu.