Verðskrá fyrir raforkudreifingu
Verðskrá gildir frá 01.10.2019
- Virðisaukaskattur af raforku reiknast 24%. Sérmæld raforka til húshitunar ber þó 11% virðisaukaskatt.
- Jöfnunargjald reiknast af raforkudreifingu í samræmi við lög nr. 98/2004.
Almenn orkunotkun
Taxti | Almenn notkun | Dreifing | Flutningur | Jöfnunargjald | Samtals | Með 24% vsk | Grunnur |
---|---|---|---|---|---|---|---|
A1D | Fast verð | 28,75 | 28,75 | 35,65 | kr/dag | ||
A1D | Orkuverð | 3,69 | 1,85 | 0,30 | 5,84 | 7,24 | kr/kWh |
Skýringar:
- Taxti A1D gildir fyrir alla almenna notkun. Taxti A2D gildir fyrir einmælingu húsnæðis sem er upphitað með raforku og hefur sömu einingaverð en 85% orkunotkunar bera 11% virðisaukaskatt og 15% notkunar bera 24% virðisaukaskatt.
- Fast verð er fyrir föstum kostnaði óháð orkunotkun. Gjaldinu er dreift jafnt niður á tímabil reikninga.
Afl- og orkunotkun
Taxti | Afl og orkunotkun, lágspenna |
Dreifing | Flutningur | Jöfnunargjald | Samtals | Með 24% vsk | Grunnur |
---|---|---|---|---|---|---|---|
B1D | Fast verð | 168,60 | 168,60 | 209,06 | kr/dag | ||
B1D | Aflverð | 24,82 | 24,82 | 30,78 | kr/kW/dag | ||
B1D | Orkuverð | 0,58 | 1,85 | 0,30 | 2,73 | 3,39 | kr/kWh |
Taxti | Afl og orkunotkun, háspenna |
Dreifing | Flutningur | Jöfnunargjald | Samtals | Með 24% vsk | Grunnur |
---|---|---|---|---|---|---|---|
B4D | Fast verð | 1.117,82 | 1.117,82 | 1.386,10 | kr/dag | ||
B4D | Aflverð | 23,57 | 23,57 | 29,23 | kr/kW/dag | ||
B4D | Orkuverð | 0,53 | 1,85 | 0,30 | 2,68 | 3,32 | kr/kW |
Skýringar:
- Fast verð er fyrir föstum kostnaði, óháðum orkunotkun.
- Aflverð er greitt fyrir mældar afleiningar, hvert kW afltopps. Afltoppur er reiknaður á ársgrundvelli (almanaksár). Greitt er fyrir hæsta notað meðalafl (kW), mælt í 60 mínútur, á tímabilinu; 1. janúar til 31. mars og 1. október til 31. desember. Reikningsfært lágmarksafl er 30 kW.
Aflnotkun
Taxti | Almenn notkun | Dreifing | Flutningur | Jöfnunargjald | Samtals | Með 24% vsk | Grunnur |
---|---|---|---|---|---|---|---|
B21D | Aflnotkun rofin | 40,61 | 19,20 | 3,11 | 62,92 | 78,02 | kr/kW/dag |
B22D | Aflnotkun órofin | 63,97 | 44,40 | 7,20 | 115,57 | 143,31 | kr/kW/dag |
Skýringar:
- B21 er fyrir rofna aflnotkun. Roftími er breytilegur og fylgir dagsbirtu.
- B22 er fyrir órofna aflnotkun (t.d. umferðaljós og fjarskiptaskápa).
- Reikningsfært afl miðast við uppsett afl.
Tímaháð orkunotkun
Taxti | Tímataxti, lágspenna | Dreifing | Flutningur | Jöfnunargjald | Samtals | Með 24% vsk | Grunnur |
---|---|---|---|---|---|---|---|
T1D | Fast verð | 649,43 | 649,43 | 805,29 | kr/dag | ||
T1D | Lágverð | 1,60 | 1,85 | 0,30 | 3,75 | 4,65 | kr/kWh |
T1D | Miðverð | 3,00 | 1,85 | 0,30 | 5,15 | 6,39 | kr/kWh |
T1D | Háverð | 7,43 | 1,85 | 0,30 | 9,58 | 11,88 | kr/kWh |
Taxti | Tímataxti, háspenna | Dreifing | Flutningur | Jöfnunargjald | Samtals | Með 24% vsk | Grunnur |
---|---|---|---|---|---|---|---|
T1HD | Fast verð | 2.813,03 | 2.813,03 | 3.488,16 | kr/dag | ||
T1HD | Lágverð | 1,40 | 1,85 | 0,30 | 3,55 | 4,40 | kr/kWh |
T1HD | Miðverð | 2,62 | 1,85 | 0,30 | 4,77 | 5,91 | kr/kWh |
T1HD | Háverð | 6,48 | 1,85 | 0,30 | 8,63 | 10,70 | kr/kWh |
Skýringar:
- Fast verð er fyrir föstum kostnaði, óháðum orkunotkun.
- Lágverð gildistími: október - apríl kl. 21:00-09:00 og maí - september; allan sólarhringinn
- Miðverð gildistími: nóvember - febrúar; virkir dagar kl. 13:00-17:00, helgar og frídagar* kl. 09:00-21:00, október, mars og apríl; - kl. 09:00-21:00.
- Háverð gildistími: nóvember - febrúar; virkir dagar kl. 09:00-13:00 og 17:00-21:00, aðfangadagur og gamlársdagur kl. 09:00-13:00 og 17:00-21:00.
*Aðfangadagur og gamlársdagur teljast ekki til þessara frídaga og eru meðhöndlaðir eins og virkir dagar í desember.
Mælaleiga*
Taxti | Mælaleiga | Kr. | Með 24% vsk | Grunnur |
---|---|---|---|---|
M1 | Orkumælir, einfasa | 7,75 | 9,61 | kr/dag |
M2 | Orkumælir, þrífasa | 19,85 | 24,61 | kr/dag |
M3 | Orkumælir, þrífasa m/straumspennum | 38,75 | 48,05 | kr/dag |
M4 | Aflmælir | 54,76 | 67,90 | kr/dag |
M5 | Aflmælir m/straumspennum | 87,28 | 108,23 | kr/dag |
M8 | Fjarstýriliði | 26,29 | 32,60 | kr/dag |
M9 | Púlsmagnari | 20,55 | 25,48 | kr/dag |
M21 | Aflmælir m/straum- og spennuspennum | 522,66 | 648,10 | kr/dag |
Skýringar:
*Leigugjöld fyrir auka mælitæki t.d. til innra uppgjörs notanda. Mælaleiga er innifalin í föstu verði ofangreindra raforkudreifitaxta.