Þjónustugjöld | Veitur

Þjónustugjöld

Verðskrá gildir frá 01.01.2017

Texti Kr. Með 11% vsk Með 24% vsk
Seðilgjald 193   239
Tilkynningar- og greiðslugjald 92   114
Aukaálestur 2.150 2.387 2.666
Skipting orkureiknings 1 2.698 2.995 3.346
Innheimtuviðvörun 2 950    
Lokunargjald 3.067 3.404 3.803
Lokunargjald v/sumarhúss eða lokun að beiðni notanda 15.350 17.039 19.034
Endurkoma v/tengingar sumarhúss 3 17.809 19.768 22.083
Útkall v/búnaðar notanda í sumarhús 4 14.247 15.814 17.666
Gjald fyrir innheimtuaðgerð þar sem þarf að grafa niður á heimæð 5 312.279 346.630 387.226
Fjarmæling raforku (tímaraðmæling) 6 257,18   318,90

Skýringar:

1 Frá 15. sept. 2015 gildir þetta einungis um veitur sem skipt var fyrir þann tíma. Þessi þjónusta er ekki lengur í boði.
2 20 dögum eftir gjalddaga.
3 Gjald fyrir endurkomu þegar umsækjandi hefur ekki uppfyllt skilyrði fyrir áhleypingu.
4 Gjald fyrir útkall vegna tilkynningar notanda um bilun sem reynist vera í búnaði húseiganda. Sé leitað eftir þjónustu utan dagvinnutíma reiknast 55% álag.
5 25% álag reiknast á innheimtuaðgerð utan þéttbýlis.
6 Gjald fyrir tímaraðamælingu sem raforkunotandi óskar eftir og mældur afltoppur er undir 100 kW.
 

Ef þörf verður á víðtækari framkvæmd við lokunaraðgerð eins og að grafa niður á heimlögn og loka fyrir hana bætist raunkostnaður framkvæmdarinnar við önnur vanskilagjöld.

 

Hollráð

Kostnaður við að reka heitan pott hitaðan með rafmagni er u.þ.b. fimm sinnum meiri en ef notað er hitaveituvatn