Þjónustugjöld

Verðskrá gildir frá 01.01.2022

Texti Kr. Með 11% vsk Með 24% vsk Grunnur
Seðilgjald 212 235 263 kr.
Tilkynningar- og greiðslugjald 70 78 87 kr.
Aukaálestur 5.629 6.248 6.980 kr.
Skipting orkureiknings 1 2.993 3.322 3.711 kr./ári
Tímaraðamæling 2 95,56   118,49 kr./dag
Tímaraðamæling án Netorkusendingar 44,97   55,76 kr./dag
Innheimtuviðvörun 3 950     kr.
Lokunargjald 7.036 7.810 8.725 kr.
Lokunargjald fyrir lokun að beiðni notanda. Fyrir sumarhús, endurkoma vegna tengingar eða útkall v/ búnaðar notanda 4 20.308 22.542 25.182 kr.
Gjald fyrir opnun utan dagvinnutíma 5 20.308 22.542 25.182 kr.
Gjald fyrir innheimtuaðgerð þar sem nauðsynlegt er að grafa niður á heimæð 6 359.337 398.364 445.578 kr.

Skýringar:

1 Frá 15. sept. 2015 gildir þetta einungis um veitur sem skipt var fyrir þann tíma. Þessi þjónusta er ekki lengur í boði fyrir nýja aðila og verður aflögð fyrir árið 2024.
2 Gjald fyrir tímaraðamælingu sem raforkunotandi óskar eftir og mældur afltoppur er undir 100 kW.
3 20 dögum eftir gjalddaga. Innheimtugjöld miðast við heimildir í reglugerð um hámarksfjárhæð innheimtukostnaðar.
4 Lokunargjald ef notandi óskar eftir tímabundinni lokun.
  Gjald fyrir endurkomu þegar umsækjandi hefur ekki uppfyllt sín skilyrði við áhleypingu.
  Gjald fyrir útkall vegna tilkynningar notanda um bilun sem reynist vera í búnaði húseiganda.
  Sé leitað eftir þjónustu utan dagvinnutíma reiknast 55% álag.
5 Gjald er tekið fyrir opnun sem er framkvæmd eftir klukkan 16:00
6 25% álag reiknast á innheimtuaðgerð utan þéttbýlis.