Heita­vatns­laust við Tinnu­skarð

.

Heitavatnslaust er vegna tengivinnu.

Vegna tengivinnu verður heitavatnslaust við Tinnuskarð 1-7 - . Sjá nánar á korti.

Fólki er bent á að hafa skrúfað fyrir alla heitavatnskrana til að draga úr hættu á slysi eða tjóni þegar vatnið kemst á að nýju. Húseigendum er bent á að huga að innanhússkerfum, t.d. gólfhitakerfum.

Við biðjumst velvirðingar á að tilkynning berst seint, en það var vegna misskilnings hjá Veitum.