A nightmare in the pipelines

Wet wipes are a nightmare in the pipelines. Throw all wet wipes in the trash!

Skólp í sjó við Faxaskjól

21. September 2022 - 15:49

Vegna frétta um losun á óhreinsuðu skólpi í sjó við Faxaskjól í Reykjavík vilja Veitur koma eftirfarandi á framfæri. Líkt og fram hefur komið hefur engin starfsemi verið í skólpdælustöð okkar við Faxaskjól frá 19. ágúst sl. Ástæðan er sú að við höfum verið að endurnýja svokallaðar

Umfangsmikið viðhald í hreinsistöð skólps í Klettagörðum

16. September 2022 - 12:51

Í næstu viku hefja Veitur framkvæmdir í hreinsistöð skólps við Klettagarða.  Kominn er tími til að endurnýja búnað svo auka megi rekstraröryggi stöðvarinnar. Áætlað er að verkið taki 6-7 vikur og á meðan á því stendur aukast líkur á þvi að hleypa þurfi óhreinsuðu skólpi um

More news