Heita vatnið komið aftur á í Hlíð­unum

.

Heitavatnslaust er vegna viðgerðar

Uppfært kl. 15.20: Viðgerð er lokið og öll ættu að vera komin með heitt vatn aftur. Athugið að það getur tekið nokkra stund að ná upp þrýstingi í kerfinu að nýju.

Vegna viðgerðar verður heitavatnslaust í Hlíðunum - . Sjá nánar á korti.

Fólki er bent á að hafa skrúfað fyrir alla heitavatnskrana til að draga úr hættu á slysi eða tjóni þegar vatnið kemst á að nýju. Húseigendum er bent á að huga að innanhússkerfum, til dæmis gólfhitakerfum.

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.