Heita­vatns­laust vegna bilunar í Aust­ur­veitu

.

Heitavatnslaust er vegna viðgerðar.

Uppfært kl: 10:15 - Búið er að staðsetja leka og vinna að viðgerð að hefjast. Heitavatnslaust verður á stóru svæði og má áætla að heitavatnslaust verði til klukkan 14:00. Sjá uppfært kort hér.

Vegna bilunar á heitu vatni í Austurveitu fer óeðlilega mikið magn af vatni frá Gljúfurárholti út á kerfið og því teljum við að það sé leki einhverstaðar á kerfinu.
Veitur eru í leita að leka en gott væri ef þú viðskiptavinur gætir látið okkur vita ef þú hefur orðið var við gufu eða leka á þessu svæði.
Búast má við truflunum á afhendingu á heitu vatni á meðan þessi leit fer fram og viðgerð. - . Sjá nánar á korti.

Fólki er bent á að hafa skrúfað fyrir alla heitavatnskrana til að draga úr hættu á slysi eða tjóni þegar vatnið kemst á að nýju. Húseigendum er bent á að huga að innanhússkerfum.

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.