.
Vegna vinnu hjá RARIK
Vegna vinnu við dreifikerfi hjá Rarik verður minnkandi þrýstingur við Rangárveitur föstudaginn 5.september frá klukkan 11:00 - 12:30.
Sjá nánar á korti.
Vinsamlegast athugið: Til að draga úr hættu á slysi eða tjóni þarf að fara varlega í að skrúfa frá krönum á heitu vatni á meðan viðgerð stendur. Húseigendum er bent á að huga að innanhússkerfum.
Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.