Filter by year:

Veitur í úrslit

Við erum afar stolt af því að Veitur eru komin í úrslit í stærstu þjónustukeppni Evrópu European Contact Centre & Customer Service Awards (ECCCSA) árið 2024. 

Heita­vatns­laust á stóru svæði frá 19. ágúst

Heitavatnslaust verður í Kópavogi, Garðabæ, Hafnarfirði, Norðlingaholti, Breiðholti og á Álftanesi frá kl. 22 mánudaginn 19. ágúst þar til á hádegi miðvikudaginn 21. ágúst. 

Skurð­lausar fram­kvæmdir betri fyrir umhverfi og samfélag

Veitur leita sífellt leiða til að vinna með lausnir sem hafa sem minnst umhverfisáhrif og eru hagkvæmari notkun á almannafé. Þannig bætum við nauðsynlega innviði til að viðhalda lífsgæðum fyrir alla íbúa.

Veitur vaxa með stækk­andi samfé­lagi

Til að mæta aukinni orkuþörf stækkandi samfélags og tryggja stöðuga afhendingu á heitu vatni til íbúa og fyrirtækja, þarf að byggja hitaveituna upp samhliða og erum við sannarlega að því.

Heita­vatns­laust á stóru svæð­i frá 19. ágúst.

Heitavatnslaust verður í Kópavogi, Garðabæ, Hafnarfirði, Norðlingaholti, Breiðholti og á Álftanesi frá kl. 22 mánudaginn 19. ágúst þar til á hádegi miðvikudaginn 21. ágúst. 

Ný dælu­stöð fráveitu

Ný dælustöð fráveitu við Naustavog hefur verið tekin í rekstur.

Veitur óska eftir samstarfi

Veitur óska eftir samstarfi. Kíktu á opinn fund 24.maí í félagsheimili Orkuveitunnar, Rafstöðvarvegi 20. Kaffi og sandkaka í boði!

Bilun varð í gegnum­lýs­ing­ar­búnaði vatns­veitu á Akra­nesi

Vatnsveitan á Akranesi fær vatn frá þremur vatnsbólum; Berjadalsá og lindasvæðum við Slögu og Óslæk. Vatnið er allt gegnumlýst til að tryggja heilnæmi þess.

Veitur and Elliða­ár­stöð at the Winter Light Festival

Veitur, in collaboration with Elliðaárstöð, takes part in the Winter Lights Festival for the first time. With an electrifying experience for all the senses on Friday, February 2, from 6 to 9 p.m.

Endur­nýtum orkuna úr eldhúsinu

Orkan úr eldhúsinu er nýtt samvinnuverkefni Veitna og Sorpu sem miðar að því að endurnýta afgangsolíu úr eldhúsinu og vernda lagnir heimilisins.